sálfræðingur
Sigríður Ósk Ólafsdóttir
Sigríður Ósk er sálfræðingur hjá Mín líðan og býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir ungmenni og fullorðna. Hún notar aðeins gagnreyndar aðferðir í að draga úr sálrænum vanda. Sigríður hefur sérstakan áhuga á að aðstoða þá sem glíma við einkenni kvíða, þunglyndis og lágs sjálfsmats.