Nýskráning | Mín líðan | Sálfræðiþjónusta á netinu

Nýskráning

10 tíma meðferð | Veldu meðferðarleið

10 tíma meðferð við þunglyndi: 39.900 kr.

Tíu tíma stöðluð sálfræðimeðferð á netinu við vægum til miðlungs einkennum þunglyndis. Meðferðartímarnir byggja á hagnýtum aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og innihalda fræðslu, verkefni, æfingar, spurningalista og verkefnabók. Öll samskipti fara fram með skrifuðum texta. Hægt er að senda sálfræðingi skilaboð hvenær sem er. Í meðferðinni lærir þú m.a. að draga úr neikvæðum hugsunum, auka virkni í daglegu lífi og bæta sjálfstraustið.

Nánar um þessa meðferðarleið
10 tíma meðferð við félagskvíða: 39.900 kr.

Tíu tíma stöðluð sálfræðimeðferð á netinu við vægum til miðlungs einkennum félagskvíða. Meðferðartímarnir byggja á hagnýtum aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og innihalda fræðslu, verkefni, æfingar, spurningalista og verkefnabók. Öll samskipti fara fram með skrifuðum texta. Hægt er að senda sálfræðingi skilaboð hvenær sem er. Í meðferðinni lærir þú m.a. að hætta að forðast kvíðavekjandi aðstæður og auka sjálfstraust þitt í samskiptum.

Nánar um þessa meðferðarleið
10 tíma meðferð við lágu sjálfsmati: 39.900 kr.

Tíu tíma stöðluð sálfræðimeðferð á netinu við einkennum lágs sjálfsmats. Meðferðartímarnir byggja á hagnýtum aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og innihalda fræðslu, verkefni, æfingar, spurningalista og verkefnabók. Öll samskipti fara fram með skrifuðum texta. Hægt er að senda sálfræðingi skilaboð hvenær sem er. Í meðferðinni lærir þú m.a. að draga úr sjálfsgagnrýni, endurmeta neikvæð viðhorf og finna jákvæða eiginleika í þínu fari.

Nánar um þessa meðferðarleið
10 tíma meðferð við kvíða: 39.900 kr.

Tíu tíma stöðluð sálfræðimeðferð á netinu við vægum til miðlungs einkennum kvíða. Meðferðartímarnir byggja á hagnýtum aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og innihalda fræðslu, verkefni, æfingar, spurningalista og verkefnabók. Öll samskipti fara fram með skrifuðum texta. Hægt er að senda sálfræðingi skilaboð hvenær sem er. Í meðferðinni lærir þú m.a. að breyta neikvæðum hugsunum, takast á við kvíðavekjandi aðstæður og auka sjálfstraustið.

Nánar um þessa meðferðarleið

Innskráning

Af hverju rafræn skilríki?

Af öryggisástæðum notar þessi vefur rafræna auðkenningu. Sú krafa er gerð af Embætti landlæknis til að tryggja öryggi trúnaðarupplýsinga. Hér getur þú kynnt þér upplýsingar um rafræn skilríki og hvernig þú útvegar þér þau.