svefnráðgjafi
Rakel Rós A. Snæbjörnsdóttir
Rakel er svefnráðgjafi hjá Mín líðan og veitir svefnráðgjöf í gegnum netið. Hún veitir svefnráðgjöf til foreldra barna á aldrinum 0-7 ára og hefur sérstakan áhuga á að aðstoða börn sem eru lengi að sofna á kvöldin, eru að vakna oft á nóttunni, vakna snemma á morgnana og vilja að börnin læri að sofna sjálf í eigin rúmi. Jafnframt ef foreldrar þurfa aðstoð við að taka á krefjandi hegðun tengt háttatímanum.