sálfræðingur
Laufey Ásta Guðmundsdóttir
Laufey Ásta er sálfræðingur hjá Mín líðan og sinnir greiningu og meðferð sálræns vanda hjá ungmennum og fullorðnum. Laufey beitir aðeins gagnreyndum aðferðum í meðferð og hefur sérstakan áhuga á að aðstoða ungmenni og ungt fólk sem glímir við kvíða, þunglyndi, lágt sjálfsmat og erfiðleika í félagslegum samskiptum. Hún veitir einnig foreldrum uppeldisráðgjöf.