sálfræðingur
Guðrún Soffía Gísladóttir
Guðrún er sálfræðingur hjá Mín líðan og býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir fullorðna. Guðrún hefur síðustu árin unnið mikið með áfallamál og notar aðeins gagnreyndar meðferðir. Hún hefur sérstakan áhuga á að aðstoða þá sem glíma við kvíða, þunglyndi og afleiðingar áfalla. Auk þess hefur hún áhuga á að styðja þá sem vilja styrkja sjálfsmyndina, efla tilfinningastjórnun og skoða leiðir til að auka lífsgæði.