sálfræðingur
Arnar Ingi Friðriksson
Arnar Ingi starfar sem sálfræðingur hjá Mín líðan og býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir ungmenni og fullorðna. Hann sinnir greiningu og meðferð og beitir gagnreyndum aðferðum til að draga úr sálrænum vanda. Arnar hefur sérstakan áhuga á að aðstoða þá sem glíma við kvíða og lágt sjálfsmat.