sálfræðingur
Þrúður Gunnarsdóttir
Dr. Þrúður sálfræðingur býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir börn, unglinga, foreldra og fjölskyldur. Hún hefur sérhæft sig í heildrænni lífsstílsmeðferð sem tengist sálrænum og/eða líkamlegum vanda. Þrúður hefur sérstakan áhuga á lífsstílsmeðferð og meðferð vanda barna, unglinga og fjölskyldna, ekki síðast þegar kemur að skilnaði og flóknum fjölskylduaðstæðum. Hún getur veitt sálfræðiviðtöl eftir kl. 16 á daginn.