sálfræðingur
Sigrún Arnardóttir
Sigrún er sálfræðingur hjá Mín líðan og býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir ungmenni og fullorðna. Sigrún hefur mikla reynslu af meðferðarvinnu og notar aðeins gagnreyndar meðferðir. Hún hefur sérstakan áhuga á að aðstoða þá sem glíma við meðvirkni, samskiptavanda, ADHD, lágt sjálfsmat og einkenni þunglyndis og kvíða.