Mat á einkennum | Mín líðan

Telur þú þig upplifa einkenni þunglyndis?

Viltu vita hvort að meðferðin henti þér? Flestir verða niðurdregnir öðru hvoru en aðrir upplifa viðvarandi depurð. Ef þú hefur upplifað depurð í langan tíma og það truflar daglegt líf hjá þér getur það bent til þunglyndis. Svaraðu spurningalistanum til að meta hvort að þú sért með þunglyndiseinkenni.

Hversu oft hefur þú fundið fyrir eftirfarandi einkennum síðustu tvær vikur?

Alls ekki Nokkra daga Yfir helming daganna Nánast daglega
Verið niðurdregin(n), dapur/döpur eða vonlaus
Minni áhugi eða ánægja af hlutum sem þú hafðir oftast áður áhuga á eða veittu þér ánægju
Breytingar á matarlyst (þ.e. borðað of lítið eða meira en venjulega)
Svefnerfiðleikar (þ.e. erfitt með að sofna eða haldast sofandi, vakna of snemma eða aukin svefnþörf)
Eirðarleysi og átt erfitt með að vera kyrr eða hreyft þig eða talað hægar en venjulega
Þreyta eða orkuleysi
Fundið fyrir sektarkennd, gagnrýnt sjálfa(n) þig meira en venjulega eða fundist þú vera einskis virði
Erfiðleikar með einbeitingu eða erfiðleikar við að taka ákvarðanir
Óskað þess að þú værir dáin(n) eða hugsað um sjálfsvíg
Pirringur án nokkurrar ástæðu
Hafa fyrrnefnd einkenni komið í veg fyrir að þú framkvæmir daglegar athafnir (t.d. fara í vinnu eða skóla, hitta vini, stunda hreyfingu, sinna áhugamálum o.s.frv.)?
Hefur þú síðasta mánuðinn verið með alvarlegar sjálfsvígshugsanir, haft áætlun um sjálfsvíg eða gert tilraun til sjálfsvígs?
Mín líðan styðst við vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.