Remote interviews | Mín líðan

Talk to a psychologist

Remote interviews

Mín líðan offers remote interviews, which are traditional psychological interviews that take place via the internet. There you can seek advice or psychological treatment from a licensed psychologist. In remote interviews, you can get help with any kind of psychological problems. Psychologists at Mín líðan provide you with good and personal service. Our goal is to increase access to psychological services by offering therapies that can be performed anywhere!

WHAT ARE REMOTE INTERVIEWS?

Video sessions with a psychologist

Remote interviews are online video sessions where you can see and talk to your psychologist. Remote interviews are just like normal on-site interviews, the only difference is that they are through the internet.

We can can help you reduce the symptoms of depression, low self-esteem, compulsion and obsession, PTSD, stress and anxiety (e.g. social anxiety, generalized anxiety, health anxiety and panic attacks). We can also help you with improving your quality of life, reducing sleep problems and dealing with personal challenges.

What's the price?

Subsidized by most Icelandic unions

The price of a 50 minute remote interview is 17.000-18.500 kr. The number of interviews each person needs varies and is assessed and estimated in the first interview.

Most unions subsidize Mín líðan's services (learn more here). The subsidy is different for each union. In some cases the municipal social services subsidize psychological services. Some companies also subsidize therapy for their employees. Contact your union, municipal social services or workplace to get more information.

ARE REMOTE INTERVIEWS SAFE?

Secure and encrypted with Kara Connect

Mín líðan uses Kara Connect to provide remote interviews. Kara is a secure software and complies with the strictest security requirements for personal information and data about clients.

Your data is secure and Kara Connect is hosted in a secure area. All communications that take place in Kara are securely encrypted. Kara operates in accordance with Act no. 77/2000 on personal protection and handling of personal information.

How do I book a remote interview?

Choose your psychologist

You choose one of our psychologist, who will help you improve your mental health.

Book an interview

You register and fill out information about yourself. Your psychologist will contact you and offer you an appointment.

Meet your psychologist

You log in when the interview is about to start and talk with your psychologist.

Ef þú finnur ekki svarið sem þú leitar að

Algengar spurningar

 • Fjarviðtöl eru myndfundir þar sem þú átt samskipti við sálfræðing augliti til auglitis með öruggum hætti í gegnum internetið. Fjarviðtöl eru eins og sálfræðiviðtöl á stofu, eini munurinn er sá að þú átt samskipti við þinn sálfræðing í gegnum netið. Í fjarviðtölum getur þú fengið aðstoð við hvers konar sálrænum vanda. Mín líðan notar öruggan hugbúnað Kara Connect við veitingu fjarviðtala.

 • Eitt fjarviðtal er samtals 50 mínútur og kostar 17.000-18.500 kr, það fer eftir hjá hvaða sálfræðingi þú bókar.

 • Flest stéttarfélög niðurgreiða sálfræðikostnað hjá Mín líðan. Í sumum tilfellum niðurgreiðir félagsþjónusta sveitarfélaga kostnaðinn. Sum fyrirtæki niðurgreiða sálfræðimeðferð fyrir sína starfsmenn. Kannaðu hvaða réttindi þú hefur hjá þínu stéttarfélagi, hverfisfélagsþjónustu eða vinnustað.

 • Já, öllum er velkomið að bóka fjarviðtal hjá Mín líðan, ekki þarf að uppfylla nein skilyrði til þess. Allir sem hafa aðgang að tölvu eða snjalltæki með vefmyndavél og netsambandi geta nýtt sér fjarviðtöl.

 • Þú ýtir á 'Velja sálfræðing' hér fyrir ofan. Þá færðu upp lista af sálfræðingum Mín líðan. Þú ýtir á 'Bóka tíma' hjá þeim sálfræðingi sem þú óskar eftir meðferð á og flyst þá yfir á síðu Kara Connect, sem er hugbúnaðurinn sem notaður er fyrir fjarviðtölin. Þar ýtir þú á 'Óska eftir þjónustu' og skráir grunnupplýsingarnar þínar. Þér verður boðinn tími í gegnum tölvupóst sem þú getur samþykkt eða hafnað.

 • Nauðsynlegt er að afbóka fjarviðtal daginn áður til að komast hjá gjaldtöku. Ef afbókað er samdægurs er rukkað hálft gjald fyrir viðtalið. Rukkað er fullt gjald fyrir fjarviðtöl sem ekki er mætt í. Þú getur afbókað viðtal með því að senda tölvupóst á minlidan@minlidan.is eða með því að senda tölvupóst á þinn sálfræðing. Hafa ber í huga að samstarfsaðilar Mín líðan greiða ekki fyrir viðtöl sem ekki er mætt í, það fellur á þinn hlut að greiða fyrir slíkt.

 • Áður en þú hefur meðferð hjá þínum sálfræðingi ertu beðin(n) um að fylla inn kortaupplýsingar á heimasvæði Kara Connect. Greiðsla fyrir fjarviðtal er dregin af kortinu að viðtali loknu. Hægt er að fá greiðslukvittun á heimasvæði Kara Connect.

 • Í fysta sálfræðiviðtalinu er farið yfir hvers vegna þú ákvaðst að leita til sálfræðings, hversu lengi þú hefur fundið fyrir vanlíðan og hvernig hún hefur áhrif á daglegt líf. Í lok viðtalsins er farið yfir hvaða meðferðarleiðir eru í boði fyrir þig og næsti tími er bókaður ef óskað er eftir því.

 • Hefðbundin sálfræðimeðferð nær yfirleitt frá 10-20 fjarviðtölum, en það er mjög einstaklingsbundið hvað hver og einn þarf mörg viðtöl. Sumir þurfa færri og sumir fleiri. Í fyrsta tímanum er áætlað hversu mörg fjarviðtöl þú munt þurfa.

 • Enginn hefur aðgang að gögnum um þig nema þú og þinn sálfræðingur. Sálfræðingar hjá Mín líðan eru bundnir þagnarskyldu sem þýðir að allar upplýsingar sem þú gefur upp í meðferðinni eru trúnaðarmál. Þó eru undantekningar á þeirri reglu, þ.e. ef talið er að þú sért í hættu eða einhver annar í kringum þig (sjá nánar undir 'Skilmálar' á heimasvæði þínu hjá Kara Connect). Sálfræðingar hjá Mín líðan starfa í samræmi við samnorrænar siðareglur sem gilda fyrir félaga í Sálfræðingafélagi Íslands. Hægt er að fá nánari upplýsingar um þagnarskyldu sálfræðinga hjá Embætti landlæknis.

 • Já. Mín líðan notar Kara Connect til að veita fjarviðtöl. Kara er öruggur hugbúnaður þar sem unnt er að eiga samskipti á aðgengilegan hátt. Kara fylgir ítrustu öryggiskröfum persónuverndar varðandi persónuupplýsingar og gögn um skjólstæðinga.

 • Hægt er að hala niður Kara Connect appinu (til í Play Store eða App store) og mæta þar í myndfund. Best er að nota Google Chrome, nema ef notaður er iphone/ipad, þá er mælt með að nota Safari.